Ragnheiður Jónsdóttir | október. 11. 2015 | 07:30

Forsetabikarinn: Bandaríska liðið sigraði 15 1/2 – 14 1/2

Forsetabikarnum lauk í nótt í Incheon í Suður-Kóreu, með sigri bandaríska liðsins 15 1/2 – 14 1/2.

Keppnin var hnífjöfn og spennandi.

Sjá má úrslitin í tvímenningsleikjunum með því að SMELLA HÉR: