Forsetabikarinn: Bandaríkin 3,5 & Alþjóðaliðið 1,5 – Hápunktar 1. dags
Forsetabikarinn hófst í dag á Liberty National vellinum í New York, Bandaríkjunum.
Eftir 1. dag er lið Bandaríkjanna í forystu með 3,5 vinning gegn 1,5 vinningi Alþjóðaliðsins.
Leikir fimmtudagsins (fjórmenningur) 28. september 2017 fóru með eftirfarandi hætti:
Rickie Fowler og Justin Thomas í liði Bandaríkjanna sigruðu þá Charl Schwartzel og Hideki Matsuyama 6&4
Matt Kuchar og Dustin Johnson í liði Bandaríkjanna sigruðu þá Jhonattan Vegas og Adam Scott 1 up
Patrick Reed og Jordan Spieth í liði Bandaríkjanna sigruðu þá Emiliano Grillo og Si Woo Kim 5 &4
Daniel Berger og Brooks Koepka í liði Bandaríkjanna töpuðu fyrir Louis Oosthuizen og Branden Grace 3&1
Allt féll á jöfnu í leik Phil Mickelson og Kevin Kisner og Marc Leishman og Jason Day.
Sjá má hápunkta 1. dags í Forsetabikarnum með því að SMELLA HÉR:
Sjá má stöðuna í Forsetabikarnum og uppstillingar fyrir fjórboltaleiki föstudagsins með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
