
Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða
Davis Love III hefir útnefnt Webb Simpson og Steve Striker, sem varafyrirliða sína í Forsetabikarnum 2022.
Tilkynnti hann um útnefningu sína sl. þriðjudag 2. ágúst 2022
Aðrir varafyrirliðar Love III eru þeir Fred Couples og Zach Johnson.
Forsetabikarinn fer fram 19.-25. september n.k. í Quail Hollow Club í Charlotte, Norður-Karólínu.
Forsetabikarinn er svipaður Ryder Cup, nema keppnislið eru önnur: annars vegar er lið Bandaríkjanna og síðan lið allra annara í heiminum nema Evrópu.
Stricker er frábær í liðaíþróttum; hann var fyrirliði sigurliðs Bandaríkjanna í Rydernum fyrir 2 árum og hefir auk þess 5 sinnum (1996-2013) spilað í Forsetabikarnum fyrir lið Bandaríkjanna og er með 14-0-0 árangur í þeim viðureignum.
Simpson þykir styrkja bandaríska liðið m.a. vegna þess að hann þekkir Quail Hollow út og inn og er m.a. félagi í Quail Hollow golfklúbbnum. Þetta er 1. varafyrirliðastaða hins 36 ára Simpson.
Í aðalmyndaglugga: Davis Love III, fyrirliði liðs Bandaríkjanna í Forsetabikarnum 2022.
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023