Phil Mickelson
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 7. 2017 | 10:00

Forsetabikarinn 2017: Phil val fyrirliða ásamt Hoffman – Lahiri og Grillo val fyrirliða alþjóðaliðsins

Fyrirliðar forsetabikarsins 2017 Steve Stricker og Nick Price tilkynntu hvert val þeirra væri í Forsetabikarinn.

Nokkuð á óvart kom að Stricker valdi hina fertugu Phil Mickelson and Charley Hoffman til þess að fullkomna 12 manna lið sitt.

Price á hinn bóginn valdi Emiliano Grillo og Anirban Lahiri í alþjóðalið sitt, sem mun reyna að bera sigurorð af því bandaríska í fyrsta skipti síðan 1998.

Forsetabikarinn fer fram 28. september – 1. október í Liberty National í Jersey City, N.J.

It was widely expected that Stricker would go this direction with his wildcard selections.

Phil hefir nú tekið þátt í 23. forsetabikarsmótum óslitið.

Þó frammistaða hans hafi verið lakar en oft áður þá varð hann þó T-6 á síðasta móti PGA Tour, Dell Technologies Championship, sem ber besti árangur hans á PGA Tour í 6 mánuði.

Phil færir liðinu auðlegð af reynslu. Það hefir mikið að segja í liði okkar,“ sagði Stricker m.a. um val sitt.