Haukur Örn Birgisson, varaforseti GSÍ. Mynd: Golf 1 GSÍ: Formannafundur í Borgarnesi vill auknar áherslur á skólagolf
Nú fer fram í Borgarnesi formannafundur GSÍ.
Í stuttu viðtali við Golf 1 sagði forseti GSÍ Haukur Örn Birgisson að sér væri fagnaðarefni hversu vel fundurinn væri sóttur en á bilinu 70-80 manns eru á fundinum, formenn golfklúbba víðsvegar af landinu.
Í morgun var farið í ýmis formsatriði m.a. fjárhagsáætlun GSÍ og þegar Golf 1 heyrði í forseta GSÍ voru umræður um golf að fara að hefjast og verður Golf1 með nánar umfjöllun um það síðar.
Í máli Hauks Arnar kom fram að á formannfundinum í Borgarnesi hefðu umræður fram að þessu einkum snúist um fræðslu- og útgáfumál og að koma ætti efni GSÍ meira yfir á rafræna miðla.
Haukur Örn sagði og að ætlunin væri að verja viðbótartekjum GSÍ í skólagolf og reyna að koma golfinu inn í námsskrá grunnskólana í tengslum við íþróttafræðslu.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
