Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2015 | 11:00

Forgjöf nokkurra frægra kylfinga (pólitíkusa, listamanna)

Golf Digest hefir tekið saman golfforgjöf nokkurra þekktra kylfinga.

Með þekktum kylfingum er átt við stjórnmálamenn, listamenn s.s. söngvara og leikara og íþróttamenn, sem skarað hafa fram á öðrum sviðum íþrótta en golfinu.

T.a.m. Bill Gates er ríkasti maður heims, en hvað skyldi hann hafa í forgjöf?

Sjá má þennan lista Golf Digest með því að SMELLA HÉR: