Ragnheiður Jónsdóttir | október. 12. 2016 | 18:15

Flott SNAG golfæfingasvæði

Alltaf er að bætast við nýr kennslubúnaður í SNAG eða umgjörð utan um þessa kennsluaðferð að verða skemmtilegri.

Hér má sjá myndir af SNAG golfæfingasvæðum.

Til upprifjunar á hvað SNAG er má hér skoða eldri grein Golf 1 um það efni SMELLIÐ HÉR: 

Í mjög stuttu máli má segja að SNAG sé kennsluaðferð í golfi sem hentar kylfingum á öllum aldri.

Notaðar eru plastkylfur og mun stærri boltar en tíðkast í hefðbundnu golfi í skemmtilegum litum.

Allan SNAG-golfútbúnað má fá hjá hissa.is og er tilvalið að smella á auglýsinguna á forsíðu Golf 1 til þess að sjá SNAG vöruúrvalið eða SMELLIÐ HÉR:

Það nýjasta í SNAG eru flott golfæfingasvæði og fylgja hér með tvær myndir af þeim (hin myndin í fréttaglugga):

SNAG golfæfingastöð

SNAG golfæfingastöð