Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2013 | 17:00

Ferill Tiger 2013 – Myndskeið

Tiger sjálfur segir að árið 2013 hafi verið „mjög gott.“

Á keppnistímabilinu er hefir hann sigrað  5 titla og það á einu ári!

Það er meira en meðalatvinnumaðurinn í golfi gerir á heilum ferli!!!

En meðalmennska og Tiger hafa aldrei verið samheiti.

Hér má sjá myndskeið um helstu afrek Tiger á golfvellinum árið 2013 SMELLIÐ HÉR: