Fékk Bubba sér tattú á fingurinn?
Allt er nú skrifað um!
Sjálft Golf Digest fór í heilmikla rannsóknarvinnu til þess að komast að því hvort Masters risamótssigurvegarinn í ár, Bubba Watson, hefði fengið sér tattú á fingurinn.
Dregnar voru fram myndir sem teknar höfðu verið af kappanum nú í ár og fingurinn umræddi skoðaður og krufinn í bak og fyrir.
Komist var að þeirri niðurstöðu að ef um tattú væri að ræða, hefði Bubba látið gera það einhvern tímann milli loka PGA Championship (10. ágúst 2014 – þegar Bubba var ekki kominn með svarta bauginn á fingurinn) og við upphaf The Barclays, sem hófst 10 dögum síðar (20. ágúst 2014) en þá finnst fyrsta myndin þar sem Bubba sést með þennan skrítna svarta baug um fingurinn (sem ekki er hringur og álitið er að sé tattú!)
Nú er spurningin hvort svona stór og ríkur golffréttamiðill sem Golf Digest hefði ekki getað spurt Bubba að þessu, bara einfaldara og fyrirhafnarminna? Kannski þetta sé ekkert annað en mar eftir of þröngan hring eða einhver önnur álíka skýring á þessu?
Skoða má myndir og rannsóknarvinnu Golf Digest á meintu tattúi Bubba með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
