
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 5. 2013 | 11:30
Feherty rekur við í viðtali við Norman – Myndskeið
Það er ýmislegt sem getur komið fyrir í viðtölum golffréttamanna við stórstjörnur golfsins.
Hér er eitt dæmi þess, sem hugsanlega gæti verið svar golfþáttastjórnandans fræga Feherty ef hann yrði spurður að því hvað það neyðarlegasta sé, sem fyrir hann hafi komið þegar hann var að taka viðtal.
Umræðuefnið þ.e. það sem Feherty var að spyrja „hvíta hákarlinn“, Greg Norman að þegar „sprengjan féll“ þ.e. hvernig Norman líkaði við Jack Nicklaus, er í raun tímalaust og aðdáunarvert hvernig Norman tekst að fara svo fögrum orðum um Gullna Björninn í því gasskýi sem hann hefir eflaust verið í!!!
Sjá má myndskeiðið sem reyndar er tæpra tveggja ára gamalt með því að SMELLA HÉR:
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 00:10 LIV: Tilkynnt um leikmannahóp á 2. móti sádí-arabísku ofurgolfmótaraðarinnar – Brooks Koepka og Abraham Ancer meðal keppenda!
- júní. 22. 2022 | 22:00 Ragnhildur og Perla Sól úr leik á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 20:00 EM einstaklinga: Hlynur T-46 e. 1. dag
- júní. 22. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn J. Gíslason – 22. júní 2022
- júní. 22. 2022 | 10:00 Ragnhildur og Perla Sól keppa í 64 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 09:00 Brooks Koepka dregur sig úr Travelers
- júní. 21. 2022 | 20:00 GSÍ: Landslið Íslands valin fyrir EM í liðakeppni
- júní. 21. 2022 | 18:00 GSK: Drífið ykkur norður á Opna Fiskmarkaðsmótið!!!