Sergio Garcia – uppáhaldskylfingur Valdísar Þóru
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 5. 2014 | 23:30

FedEx Cup: Sergio Garcia efstur á BMW Championship – Hápunktar 2. dags

Það er Sergio Garcia sem er efstur eftir 2. dag BMW Championship.

Garcia er búinn að spila á samtals 8 undir pari, 132 höggum (68 64).

Í 2. sæti er Ryan Palmer, en hann er búinn að leika á á samtals 7 undir pari 133 höggum (69 64).

Rory McIlroy, sem leiddi eftir 1. dag deilir 3. sætinu með Billy Horschel en báðir eru búnir að spila á 6 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna á BMW Championship eftir 2. dag SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á BMW Championship SMELLIÐ HÉR: