Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 24. 2014 | 23:00

FedEx Cup: Mahan sigraði á The Barclays

Hunter Mahan sigraði á The Barclays.

Hann lék á samtals 14 undir pari, 270 höggum (66 71 68 65).

Telja verður að líkurnar á að Mahan komi til greina sem eitt af „villtu kortum“ Tom Watson aukist við það

Öðru sætinu deildu 3 kylfingar allir á samtals 12 undir pari, hver: Jason Day, Cameron Tringale og Stuart Appleby.

Jafnir í 5. sæti voru síðan Ernie Els, Matt Kuchar og William McGirt, allir á samtals 11 undir pari.

Til þess að sjá lokastöðuna á The Barclays SMELLIÐ HÉR: