Ragnheiður Jónsdóttir | september. 2. 2014 | 09:30

FedEx Cup: Hápunktar 4. dags á Deutsche Bank Championship

Chris Kirk sigraði í gær á 2. móti FedEx Cup umspilsins, Deutsche Bank Championship, sem fram fór á TPC Boston, í Norton, Massachusetts.

Fyrir lokahringinn var það enn Russell Henley sem var í forystu, en hann varð að láta sér 2. sætið duga sem hann deildi með 2 öðrum: Billy Horschel og Geoff Ogilvy.

Til þess að sjá hápunkta 4. dags þ.e. lokahringsins á Deutsche Bank Championship SMELLIÐ HÉR: