Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2014 | 20:45

FedEx Cup 2014: Deutsche Bank Championship hafið – Keegan Bradley meðal efstu snemma 1. dags

Annað mótið í FedEx Cup umspilinu hófst í kvöld,  á TPC Boston í Norton, Massachusetts, þ.e. Deutsche Bank Championship.

Flestar helstu golfstjörnurnar taka þátt í mótinu m.a. Henrik StensonAdam ScottKeegan BradleyJordan SpiethMartin Kaymer, Rory McIlroyRickie FowlerJimmy Walker o.fl. o.fl.

Bandaríkjamaðurinn Ryan Palmer er í forystu, með 7 undir pari, en hann á 5 holur óspilaðar en Keegan Bradley hefir lokið leik og er einn á 6 undir pari og í forystu þeirra sem lokið hafa leik.

Margir eiga þó eftir að klára hring sinn og því geta úrslit enn breyst.

Til þess að fylgjast með gangi mála á Deutsche Bank SMELLIÐ HÉR: