Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 12. 2016 | 01:00

Fannar Ingi fór ekki g. niðurskurð á Boys Amateur Championship

Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, tók þátt í Boys Amateur Championship, þ.e. U18 Opna breska.

Mótið fer fram 9.-14. ágúst á tveimur völlum, Muirfield og The Renaissance nálægt Dirleton í Skotlandi.

Fyrstu tvo dagana var leikinn höggleikur og var Fannar Ingi í 22. sæti eftir 2. dag og komst í holukeppnisshluta mótsins.

Í gær tapaði Fannar Ingi viðureign sinni fyrir Þjóðverjanum Falko Hanisch 4&3 og er því úr leik. Hanish mætir Perre Papunen frá Finnlandi í dag (12. ágúst)  í 16 manna úrslitum, en Fannar Ingi er úr leik.

Til þess að sjá stöðuna á Boys Amateur Championship SMELLIÐ HÉR: