
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2013 | 00:30
Fannar Ingi á 3 yfir pari á Callaway Junior World Golf Championship eftir 1. dag
Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, tekur þátt í Callaway Junior World Golf Championship, sem fram fer í Morgan Run Resort and Club, í Kalíforníu, dagana 15.-19. júlí 2013.
Um 1250 þátttakendur eru í mótinu og fá elstu keppendurnir að spila á Torrey Pines golfvellinum. Spilað er á 11 völlum.
Fannar Ingi byrjaði ágætlega í gærmorgun en hann lék á 3 yfir pari, 74 höggum og deilir 28. sæti eftir 1. dag.
Þetta var ágætt skor hjá honum, en fuglarnir létu á sér standa þó færin væru mörg.
Fannar Ingi á rástíma á morgun kl. 12:10 að staðartíma (þ.e. kl. 19:10 hér heima á Íslandi)
Raðað upp eftir skori á 3. hring, sem fram fer á fimmtudaginn.
Sjá má stöðuna eftir 1. dag á Callaway Junior World Golf Championship með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge