Ragnheiður Jónsdóttir | október. 3. 2011 | 14:00

Fallegir haustlitir, sólskin og gott golfveður sunnanlands í dag

Horft heim að klúbbhúsi á 14. braut Urriðavallar.

Dagurinn í dag, 3. október , er eflaust einn með þeim betri hér sunnanland til golfleiks í haust.  Sólin skein og fallegu 18 holu golfvellir höfuðborgarsvæðisins skörtuðu sínu fegursta haustskrúð í dag. Í svona veðri er hvergi betra að vera en heima hjá sér; fjarri t.d. hitasvækju sem nú gengur yfir mið-og suðurhluta Evrópu og rigningu sem, sem betur fer er farin að þokast austur á bóginn og af landinu. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem teknar voru af 5 golfvöllum í dag (GK, GKG, GKJ, GO og GR).

 

Grafarholtið í haustlitum - horft yfir 18. braut

Haustlitir á Leirdalsvelli.