Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 6. 2022 | 18:00

Evróputúrinn: Wu sigraði í Kenya

Ashun Wu, frá Kína, sigraði á Magical Kenya Open presented by Absa.

Mótið fór fram í Muthaiga GC, í Nairobi, Kenya, dagana 3.-6. mars 2022.

Sigurskor Wu var 16 undir pari, 268 högg (69 68 66 65).

Hann átti heil 4 högg á þá sem deildu 3. sætinu, þá Thristan Lawrence frá S-Afríku, Aaron Cockerill frá Kanada og Hurly Long frá Þýskalandi, sem allir léku á samtals 12 undir pari, hver.

Sjá má lokastöðuna á Magical Kenya Open með því að SMELLA HÉR: