Ragnheiður Jónsdóttir | október. 4. 2021 | 08:30

Evróputúrinn: Willett sigraði á Alfred Dunhill Championship

Það var Danny Willett, sem sigraði á Alfred Dunhill Championship, sem var mót vikunnar á Evróputúrnum.

Mótið fór fram 30. september – 3. október 2021 að venju á 3 völlum þ.e. : Old Course St. Andrews, Carnoustie & Kingsbarns, í Skotlandi.

Sigurskor Willett var 18 undir pari, 270 högg (67 69 66 68).

Í 2. sæti, 2 höggum á eftir Willet á samtals 16 undir pari, hvor urðu þeir Tyrrell Hatton og Joakim Lagergren.

Sjá má lokastöðuna á Alfred Dunhill Championship með því að SMELLA HÉR: