Lee Westwood
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 31. 2014 | 14:30

PGA: Westy með ás í Malasíu!

Westy þ.e. Lee Westwood átti glæsilegt teighög á par-3 11. braut CIMB Classic á Miramar G&CC í Kuala Lumpur, Malasíu.

Westy smellhitti boltann, sem flaug beinustu leið í holu af 200 metra fjarlægð.

Þetta er 15. ás Westy!

Sjá má draumahögg Westy með því að SMELLA HÉR: