Ragnheiður Jónsdóttir | október. 22. 2016 | 10:00

Evróputúrinn: Warren og Sullivan efstir í hálfleik á Portugal Masters

Það eru Skotinn Marc Warren og Englendingurinn Andy Sullivan, sem eru efstir í hálfleik á Portugal Masters.

Warren er búinn að spila á samtals 14 undir pari, 128 höggum (63 65) og Sullivan (67 61).

Í 2. sæti eru Írinn Pádraig Harrington og Svíinn Jens Fahrbring ,aðeins 1 höggi á eftir.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Portugal Masters SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Portugal Masters SMELLIÐ HÉR: