Ragnheiður Jónsdóttir | október. 21. 2016 | 07:00

Evróputúrinn: Warren leiðir á 63 á Portugal Masters! Hápunktar 1. dags

Skotinn Marc Warren spilaði stórglæsilega og leiðir eftir 1. dag Portugal Masters.

Warren kom í hús á 8 undir pari, 63 höggum – Fékk 9 fugla og 1 skolla.

Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir Warren er hópur 5 kylfinga þ.á.m. Englendingurinn Eddie Pepperell; allir á 7 undir pari, 64 höggum.

Til þess að sjá stöðuna á Portugal Masters eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Portugal Masters SMELLIÐ HÉR: