Ragnheiður Jónsdóttir | október. 12. 2013 | 18:00

Evróputúrinn: Waring efstur fyrir lokahringinn á Portugal Masters

Paul Waring er efstur á Portugal Masters fyrir lokahringinn, sem leikinn verður á morgun.

Waring spilaði samtals á 16 undir pari, 197 höggum (67 63 67).

Fjórir eru í 2. sæti, 2 höggum á eftir á 14 undir pari, 199 höggum: Hennie Otto, Simon Thornton, Jamie Donaldson og Scott Jamieson.

Til þess að sjá stöðuna á Portugal Masters SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Portugal Masters SMELLIÐ HÉR: