Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 15. 2016 | 14:00

Evróputúrinn: Wang sigraði á Máritíus

Það var Jeunghun Wang frá Suður-Kóreu, sem sigraði á AfrAsia Bank Mauritius Open.

Hann lék á samtals 6 undir pari, 282 höggum (69 70 71 72) og hlaut sigurtékkann € 166.660.

Siddikur Rahman frá Bangladesh varð í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir.

Leikið var á golfvelli Four Seasons golfklúbbsins á Anahita.

Til þess að sjá lokastöðuna á  AfrAsia Bank Mauritius Open SMELLIÐ HÉR: 

Sjá má hápunkta AfrAsia Bank Mauritius Open með því að SMELLA HÉR: