Ragnheiður Jónsdóttir | september. 11. 2019 | 06:00

Evróputúrinn: Van Rooyen kylfingur ágústmánaðar

Erik Van Rooyen frá S-Afríku var kosinn Hilton kylfingur ágúst mánaðar á vefsíðu Evróputúrsins.

Hlaut hann 43% atkvæða lesenda síðunnar.

Van Royen vann fyrsta sigur sinn á mótaröðinni sl. mánuð þ.e. Scandinavian Invitation mótið.

Í 2. sæti í kosningunni var Sam Horsefield, sem hlaut 36% atkvæða eftir að hafa mót eftir mót í ágúst verið meðal efstu 10.

Sjá má frétt Evróputúrsins (og myndskeið) um sigur Van Rooyen í kosningunni með því að SMELLA HÉR: