
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2012 | 16:15
Evróputúrinn: Van der Walt og Oosthuizen leiða fyrir lokahring Africa Open
Það eru 4 heimamenn í efstu 5 sætum á Africa Open. Fyrsta sætinu deila þeir Tjaart Van der Walt og sá sem leiddi í gær, sigurvegari Opna breska 2010, Louis Oosthuizen. Báðir eru þeir samtals á -21 undir pari, þ.e. 198 höggum; Tjaart (69 64 65) og Louis á (69 62 67).
Í 3. sæti er Retief Goosen, 1 höggi á eftir forystunni. Í 4. sæti er Bretinn Danny Willet tveimur höggum á eftir forystunni og í 5. sæti er Richard Sterne, sem hefir þurft að kljást við gigt og er að koma aftur til keppni nú eftir nokkurt hlé. Hann er búinn að spila á samtals -17 undir pari (69 69 64)
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Africa Open smellið HÉR:
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi