Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2015 | 19:00

Evróputúrinn: Staðan e. 1. dag í Saltire Energy Paul Lawrie holukeppninni

Mót vikunnar á Evróputúrnum er nýtt af nálinni en það er Saltire Energy Paul Lawrie holukeppnin.

Nokkuð óvenjulegt er að keppnisform á Evrópumótaröðinni sé holukeppni.  Þó er það keppnisform einna upprunalegast í golfinu.

Meðal keppenda er John Daly eins og Golf 1 var áður búið að minnast á í dag og gekk honum vel en hann vann leik sinn gegn Spánverjanum Jorge Campillo.

Sjá má stöðuna eftir 1. dag í Saltire Energy Paul Lawrie holukeppninni með því að SMELLA HÉR: