Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 26. 2016 | 15:00

Evróputúrinn: Uihlein og Rumford efstir í Perth í hálfleik

Það eru bandaríski kylfingurinn Peter Uihlein og Peter Rumford frá Englandi sem eru efstir og jafnir á ISPS Handa Perth International mótinu sem fram fer í Perth í Ástralíu.

Báðir eru þeir búnir að spila á 11 undir pari, 133 höggum; Rumford (68 65) og Uihlein (65 68).

Aðeins 1 höggi á eftir er Louis Oosthuizen á 10 undir pari, 134 höggum (70 64).

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á ISPS Handa Perth International SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á ISPS Handa Perth International SMELLIÐ HÉR: