
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2013 | 20:45
Evróputúrinn: Uihlein efstur þegar Open de España er hálfnað
Þegar Open de España er hálfnað er það bandaríski Titleist erfinginn Peter Uihlein sem leiðir en hann er búinn að leika á samtals 6 undir pari, 138 höggum (79 68).
En forystan er naum aðeins 1 högg skilur Uihlein og Raphäel Jaquelin, Rickard Karlberg og Felipe Aguilar, sem allir hafa leikið á samtals 5 undir pari, 139 höggum.
Hópur 5 kylfinga deilir síðan 5. sætinu á samtals 4 undir pari, hver en þeirra á meðal er Daninn Morten Örum Madsen.
Meðal þeirra sem ekki komust í gegnum niðurskurð voru Robert Rock, Miguel Ángel Jiménez (líklega ekki búinn að ná sér eftir skíðaslysið og fótbrotið) og Pablo Larrázabal.
Til þess að sjá stöðuna á Open de España þegar mótið er háflnað SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?