Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 15. 2022 | 20:00

Evróputúrinn: Tommy Fleetwood sigraði á Nedbank Golf Challenge

Nedbank Golf Challenge var mót vikunnar á Evrópumótaröð karla, dagana 10.-13. nóvember 2022.

Mótið fór fram í Gary Player CC, í Sun City, S-Afríku.

Sigurvegari mótsins varð hin enski Tommy Fleetwood, en hann lék á samtals 11 undir pari, 277 höggum (70 70 70 67).

Í 2. sæti, aðeins 1 höggi á eftir varð Ryan Fox, frá Nýja-Sjálandi.

Sjá má lokastöðuna á Nedbank Golf Challenge með því að SMELLA HÉR: