Ragnheiður Jónsdóttir | september. 28. 2015 | 18:00

Evróputúrinn: Thongchai Jaidee sigraði á Porsche Open

Það var thaílenski kylfingurinn Thongchai Jaidee, sem sigraði á Porsche Open.

Jaidee lék á samtals 17 undir pari, 267 höggum (68 68 64 67).

Fyrir sigurinn hlaut Jaidee € 333.330

Í 2. sæti varð Graeme Storm 1 höggi á eftir og í 3. sæti Svíinn Edberg, en hann lék á samtals 14 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Porsche Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Porsche Open SMELLIÐ HÉR: