
Evróputúrinn: Thongchai Jaidee sigraði á ISPS Handa Wales Open
Það var Thaílendingurinn Thongchai Jaidee, sem sigraði á ISPS Handa Wales Open í dag. Jaidee spilaði samtals á -6 undir pari, 278 höggum (71 68 67 72). Þetta var fyrsti sigur Thongchai Jaidee á Evróputúrnum, utan Asíu.
Þegar sigurinn lá fyrir sagði Jaicee:„Ég vil þakka öllum í fjölskyldu minni, stuðningsmönnum og styrktaraðilum. Aðstæður voru erfiðar hér fyrir mig. Ég reyndi að hitta brautir, þar var aðalatriðið og slá síðan boltann inn á flöt. Það var mjög, mjög erfitt fyrir mig, þetta er alls ekki eins og á Thaílandi.“
Að sigurlaunum hlaut Jaidee tékk upp á € 372,720.
Öðru sæti, aðeins 1 höggi á eftir Jaidee, deildu 4 kylfingar: Daninn Thomas Björn, Spáverjinn Gonzalo Fernandez Castaño, Suður-Afríkumaðurinn Richard Sterne og „heimamaðurinn“ Joost Luiten. Allir spiluðu þeir sem sagt á -5 undir pari, 279 höggum, hver.
Sjötta sætinu deildu Ross Fisher og Írinn Paul McGinley enn einu höggi síður þ.e. á samtals -4 undir pari, hvor.
Til þess að sjá úrslitin á ISPS Handa Wales Open smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024