Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 9. 2014 | 12:00

Evróputúrinn: Þokunni létti – Leikar hafnir á Madeira!

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni, Madeira Islands Open, átti að hefjast í gær en fresta varð 1. hring vegna þoku.

Nú er þokunni létt og hver kylingurinn á fætur öðrum að fara út.

Til þess að fylgjast með gengi mála á Madeira Islands Open SMELLIÐ HÉR: