Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 19. 2016 | 07:00

Evróputúrinn: Terry Pilkadaris efstur í hálfleik á Indlandi

Það er Ástralinn Terry Pilkadaris sem er efstu eftir 2 leikna hringi á Hero Honda mótinu í Dehli á Indlandi.

Hann er búinn að spila á samtals 13 undir pari (67 64).

Fast á hæla Pilkadaris er heimamaðurinn SSW Chowrasia á samtals 10 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags Hero Honda mótsins SMELLIÐ HÉR: 

Þriðji hringurinn er þegar hafinn og má sjá stöðuna með því að SMELLA HÉR: