Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 8. 2015 | 09:00

Evróputúrinn: Takið þátt í vali á höggi ársins

Á Evróputúrnum 2014 sáust mörg gullfalleg högg.

Fram til 9. febrúar n.k. þ.e. í u.þ.b. 1 mánuð enn gefst mönnum færi á að velja högg ársins á vefsíðu Evróputúrsins (ens. European Tour).

Þátttakendur í vali um besta högg ársins 2014 geta unnið golfferð til Þýskalands.

Hér má sjá samantekt af glæsilegum höggum ársins 2014 SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að taka þátt í kosningunni um högg ársins 2014 á Evróputúrnum SMELLIÐ HÉR