Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2017 | 12:00

Evróputúrinn: Suri og McEvoy efstir á Porsche European Open – Hápunktar 1. dags

Það eru bandaríski kylfingurinn Julian Suri og Richard McEvoy frá Englandi, sem deila 1. sætinu eftir 1. dag Porsche European Open, sem er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni.

Báðir hafa spilað á 6 undir pari, 66 höggum.

Sá sem á titil að verja í mótinu, Alexander Levy, er einn þeirra sem deila 3. sætinu, 1 höggi á eftir.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Porsche European Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Porsche European Open SMELLIÐ HÉR: