Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2016 | 18:00

Evróputúrinn: Stone og Brooks leiða á BMW SA Open – Hápunktar 3. dags

Það eru heimamaðurinn Brandon Stone og Daniel Brooks, frá Englandi, sem leiða eftir 3. dag BMW SA Open.

Báðir eru þeir búnir að spila á 10 undir pari og hafa 4 högga forystu á Keith Horne frá S-Afríku, sem er einn í 3. sæti

Til þess að sjá stöðuna í mótinu að öðru leyti SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á BMW SA Open SMELLIÐ HÉR: