
Evróputúrinn: Stephen Gallacher leiðir fyrir lokahringinn á Omega Dubai Desert Classic eftir hring upp á 62 högg
Skotinn Stephen Gallacher leiðir eftir glæsihring í dag á Omega Dubai Desert Classic upp á 62 högg!!!
Á hringnum góða fékk Gallacher 2 erni, 6 fugla og 10 pör – hreint skorkort og glæsiskor!!!
Samtals er Gallacher búinn að spila á 21 undir pari, 195 höggum samtals (63 70 72) og á 3 högg á forystumann gærdagsins, Richard Sterne frá Suður-Afríku (62 70 66).
Í 3. sæti er Daninn Thorbjörn Olesen á samtals 16 undir pari, 200 höggum (67 66 67). Þrír deila 4. sætinu á samtals 14 undir pari hver, þ.á.m. Indverjinn Jeev Milkha Singh.
Maximilian Kiefer frá Þýskalandi og Steve Webster frá Englandi deila 7. sætinu á 13 undir pari, hvor og í 9. sæti er loks Lee Westwood á samtals 12 undir pari.
Til þess að sjá stöðuna á Omega Dubai Desert Classic eftir 3. dag SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump