Evróputúrinn: Stenson stigameistari 2. árið í röð
Henrik Stenson sigraði Race to Dubai, þ.e. varð stigameistari Evrópumótaraðarinnar 2. skiptið, eftir frábæran hring í dag á DP World Tour Championship í Dubaí, sem skilaði honum T-9 árangri, sem dugði í fyrsta sæti stigalistans.
Stenson sigraði m.a. á Opna breska í ár og lauk keppnistímabilinu á glæsihring, 65 höggum og féll leiktjaldið því í lokin eftir keppnistímabil þar sem hann varð m.a. fyrsti Svíinn til þess að sigra á risamóti.
Risatitillinn ásamt sigri hans á BMW International Open á keppnisvelli Golf Club Lärchenhof í Þýskalandi og 3 aðrir topp-10 árangrar á árinu stuðluðu að því að Stenson varð stigameistari.
Keppnin í ár stóð aðallega milli Stenson og sigurvegara The Masters, Danny Willett.
Með stigameistaratitlinum hlaut Stenson $1.25 milljónir úr bónuspottinu.
Stenson hefir áður orðið stigameistari Evróputúrsins 2013 og er aðeins 3. kylfingurinn frá meginlandi Evrópu og 12. kylfingur allt í allt sem hefir orðið nr. 1 oftar en 1 sinni; en öðrum sem það hefir tekist er Seve Ballesteros, Bernhard Langer, Rory McIlroy, Ernie Els, Colin Montgomerie, og Sir Nick Faldo.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
