Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 3. 2015 | 17:00

Evróputúrinn: Stenson og Van Zyl efstir e. 1. dag á Nedbank mótinu

Það eru þeir Henrik Stenson og heimamaðurinn Jaco Van Zyl, sem eru efstir og jafnir eftir 1. dag Nedbank Golf Challenge.

Þeir léku báðir á 6 undir pari, 66 höggum.

Í 3. sæti er enski kylfingurinn Danny Wilson, en hann einn lék á 67 höggum.

Mótið fer fram í Sun City, Suður-Afríku.

Til þess að sjá hápunkta 1 .dags á Nedbank Golf Challenge SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Nedbank Golf Challenge SMELLIÐ HÉR: