Evróputúrinn: Stenson kylfingur júnímánaðar
Það er Svíinn Henrik Stenson, sigurvegari Opna breska 2016, sem er kylfingur júnímánaðar á Evrópumótaröðinni.
Heiðurinn hlýtur hann þó ekki fyrir fyrsta risamótstitil sinn heldur 3 högga sigur sinn í Golf Club Gut Lärchenhof, en sigurinn vann hann með frábærum hringjum upp á 68-65-67-71, en þetta var fyrsti sigur Stenson á evrópskri grund frá því hann sigraði 10 árum fyrr í sama móti.
Það var einmitt 10. sigurinn á Evróputúrnum á BMW International Open sem tryggði Stenson titilinn kylfingur júnímánuðar.
„Þetta eru góð viðurkenning fyrir að ljúka verkinu vel. Ég hef unnið nokkrum sinnum áður og ég er viss um að þessi viðurkenning hlýtur fínan stað við hlið annarra á hillunni. Vonandi verð ég með nokkra fleiri bikara til að bæta við safnið í lok keppnistímabilsins,“ sagði Stenson m.a. um heiðurstitilinn.
Nr. 5 á heimslistanum hlaut nokkrum atkvæðum fleira en Matthew Fitzpatrick, sem vann 2. titil sinn á Evrópumótaröðinni á Nordea Masters og í 3. sæti um titilinn kylfingur júnímánuðar var Shane Lowry en hann varð T-2 á Opna bandaríska – sem er besti árangur Lowry til þessa í risamóti.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
