
Evróputúrinn: Stenson á kameldýri
Henrik Stenson tekur líkt og aðrar golfstjörnur þátt í ýmsum uppákomum í aðdraganda Abu Dhabi HSBC Championship til þess að auglýsa mótið. Mótið hefst á morgun, 18. janúar 2018.
Stenson lætur sér fátt fyrir brjósti brenna.
Þetta er náunginn sem var í uppnámi yfir að stolið skyldi hafa verið úr húsi hans, ekki vegna þess hvers var tekið, heldur að hann skyldi ekki hafa verið á staðnum til þess „að taka á móti“ þjófnum.
Í blóma skreyttu Augusta National rúllaði hann niður Magnolia Lane með „Ice Ice Baby“ í eyrunum.
En einna eftirminnilegastur var töffarinn (Stenson) þegar hann hafði betur í einvígi gegn Phil Mickelson á Opna breska 2016, þar sem Stenson átti frábæran endahring upp á 63 högg og vann fyrsta risamót sitt.
Það er ástæða fyrir því að Stenson með sínar stáltaugar er kallaður „Ísmaðurinn.“
Nýjasta uppátæki kappans er að sitja á kameldýri í kynningarskyni fyrir Abu Dhabi mótið!
Sjá má kappann á kameldýrinu með því að SMELLA HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster