Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2016 | 21:30

Evróputúrinn: Staðan e. 1. dag Aberdeen Asset Management Paul Lawrie holukeppninnar

Í dag hófst Aberdeen Asset Management Paul Lawrie holukeppnin í East Lothian, í Skotlandi.

Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.

Það eru 64 kylfingar sem hófu keppni þ.e. 32 viðureignir sem fóru fram í dag.

Sjá má hápunkta 1. dags þessarar skemmtilegu holukeppni með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna eftir 1. dag með því að SMELLA HÉR: