Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 15. 2018 | 15:00

Evróputúrinn: Southgate og Waring efstir á NBO Oman Open – Hápunktar 1. dags

Það eru þeir Paul Waring og Matthew Southgate sem eru efstir og jafnir á móti vikunnar á Evróputúrnum, NBO Oman.

Báðir hafa þeir Waring og Southgate spilað á 7 undir pari, 65 höggum.

Keppt er á Al Mouj Golf í Muscat, Oman.

Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Matthew Southgate með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 1. dags á NBA Oman Open með því að SMELLA HÉR:

Til þess að sjá stöðuna á NBO Oman Open SMELLIÐ HÉR: