Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 9. 2018 | 22:00

Evróputúrinn: Sögulegt!!! Charley Hull fyrsti kvenkylfingurinn m/högg mánaðarins á Evróputúrnum!!!

Charley Hull varð fyrsti kvenkylfingurinn í sögu Evróputúrsins til þess að hljóta titilinn „högg mánaðarins“.

Þetta kemur til af því að Evróputúrinn stóð í fyrsta sinn fyrir blandaðri keppni þ.e. þar sem þátttakendur voru bæði karl- og kvenkylfingar, þ.e.a.s. í mótinu Golf Sixes.

Högg Charley var af áhorfendum valið besta högg maí mánaðar á Evróputúrnum.

Sjá má högg Chaley Hull með því að SMELLA HÉR: