Ragnheiður Jónsdóttir | september. 7. 2015 | 10:00

Evróputúrinn: Slattery sigraði!

Það var Englendingurinn Lee Slattery sem sigraði á M2M Russian Open.

Slattery lék samtals á 15 undir pari, 269 höggum (66 67 67 69).

Í 2. sæti varð Estanislao Goya frá Argentínu á samtals 14 undir pari og í 3. sæti varð David Horsey á samtals 13 undir pari.

Til þess að sjá lokastöðuna á M2M Russian Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á M2M Russian Open SMELLIÐ HÉR: