Ragnheiður Jónsdóttir | september. 13. 2015 | 09:00

Evróputúrinn: Slattery og Bello efstir f. lokahring KLM Open

Það eru þeir Lee Slattery og Rafa Cabrera Bello sem eru efstir og jafnir á Kennemer G&CC þar sem KLM Open fer fram.

Báðir hafa þeir leikið á 16 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á KLM Open SMELLIÐ HÉR: 

Lokahringurinn er þegar hafinn og má fylgjast með á skortöflu, með því að SMELLA HÉR: