Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2012 | 10:00

Evróputúrinn: Sergio Garcia mætir Graeme McDowell í Volvo heimsmótinu í holukeppni

 

Í Finca Cortesin í Casares í Andalucíu á Spáni fer nú fram Volvo World Match Play Championship þ.e.a.s. Volvo heimsmeistaramótið í holukeppni.  Eftirfarandi 16 komust áfram í 16 manna undanúrslit í gær, en þeirra á meðal er Richard Finch sem vann Þjóðverjann Martin Kaymer mjög óvænt, í gær.  Þegar þetta er ritað (kl. 10 á laugardagsmorgni 19. maí 2012) er þegar búið að spila 3 leiki í 16 manna undanúrslitunum og eins og sjá má hefir Norður-Írinn Graeme McDowell haft betur gegn Finch og mætir geysisterkum heimamanninum Sergio Garcia, sem vann hinn unga Tom Lewis 4 &3 seinna í dag í 8 manna úrslitum.

Last 16 ESP Sergio GARCIA 4&3 Tom LEWIS ENG
Last 16 NIR Graeme MCDOWELL 3&2 Richard FINCH ENG
Last 16 SCO Paul LAWRIE 5&4 Thomas BJÖRN DEN
Last 16 RSA Retief GOOSEN 3UP after 15 Robert ROCK ENG
Last 16 USA Brandt SNEDEKER 2UP after 15 Camilo VILLEGAS COL
Last 16 ENG Justin ROSE 3UP after 13 Nicolas COLSAERTS BEL
Last 16 ENG Ian POULTER 2UP after 12 Alvaro QUIROS ESP
Last 16 ESP Rafael CABRERA-BELLO 2UP after 11 Robert KARLSSON SWE