Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2012 | 10:00
Evróputúrinn: Sergio Garcia mætir Graeme McDowell í Volvo heimsmótinu í holukeppni
Í Finca Cortesin í Casares í Andalucíu á Spáni fer nú fram Volvo World Match Play Championship þ.e.a.s. Volvo heimsmeistaramótið í holukeppni. Eftirfarandi 16 komust áfram í 16 manna undanúrslit í gær, en þeirra á meðal er Richard Finch sem vann Þjóðverjann Martin Kaymer mjög óvænt, í gær. Þegar þetta er ritað (kl. 10 á laugardagsmorgni 19. maí 2012) er þegar búið að spila 3 leiki í 16 manna undanúrslitunum og eins og sjá má hefir Norður-Írinn Graeme McDowell haft betur gegn Finch og mætir geysisterkum heimamanninum Sergio Garcia, sem vann hinn unga Tom Lewis 4 &3 seinna í dag í 8 manna úrslitum.
Last 16 | Sergio GARCIA | 4&3 | Tom LEWIS | |||||||
Last 16 | Graeme MCDOWELL | 3&2 | Richard FINCH | |||||||
Last 16 | Paul LAWRIE | 5&4 | Thomas BJÖRN | |||||||
Last 16 | Retief GOOSEN | 3UP after 15 | Robert ROCK | |||||||
Last 16 | Brandt SNEDEKER | 2UP after 15 | Camilo VILLEGAS | |||||||
Last 16 | Justin ROSE | 3UP after 13 | Nicolas COLSAERTS | |||||||
Last 16 | Ian POULTER | 2UP after 12 | Alvaro QUIROS | |||||||
Last 16 | Rafael CABRERA-BELLO | 2UP after 11 | Robert KARLSSON | |||||||
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024