
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 21. 2011 | 16:30
Evróputúrinn: Sergio Garcia heillar á heimavelli – er í 1. sæti í Castellón
Spánverjinn Sergio Garcia spilaði hreint 1. flokks golf í dag og jafnaði glæsilegan hring Svíans Alexander Norens upp á 63 högg. Sergio er þar með kominn í 1. sæti á Castelló Masters nú þegar mótið er hálfnað, er samtals á -12 undir pari, á sléttum 130 höggum (67 63).
Í 2. sæti er Alexander Noren eftir hringinn glæsilega í dag upp á 63 högg, er samtals á -10 undir pari og 132 höggum (69 63).
Þriðja sætinu deila forystumaður gærdagsins, Englendingurinn Ross McGowan, Skotinn Gary Orr og Ástralinn Marcus Fraser.
Hér má sjá stöðuna þegar Castelló Masters er hálfnað: CASTELLÓ MASTERS
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open