Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 21. 2019 | 07:00

Evróputúrinn: Scott efstur f. lokahringinn í Ástralíu

Það er Adam Scott sem leiðir eftir 3. hring Australian PGA Championship.

Scott er búinn að spila á samtals 10 undir pari (70 67 69).

Í 2. sæti er Wade Ormsby, 1 höggi á eftir.

Sjá má stöðuna á Australian PGA Championship með því að SMELLA HÉR: 

Mótið fer fram í RACV Royal Pines Resort, Gullströndinni, Queensland, Ástralíu.